Aðalfundur FKM 2016

Ágætu félagar,

Aðalfundur FKM verður haldinn laugardaginn 12 mars næstkomandi.  Fundurinn verður haldinn í klúbbhúsinu á Tungubökkum og hefst klukkan 14:00. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum klúbbsins.

F.h. stjórnar,

Sigurjón Valsson

Dagskrá sumarsins 2015

Dagskrá sumarsins er nú tilbúinn.  Hér fyrir neðan eru helstu dagskrárliðir sumarsins.  Takið eftir að Fimmtudagskaffið hefst núna 30 apríl.

 

Fimmtudagskaffi hefst um klukkan 20:00 á Tungubökkum í allt sumar.

 

30.04   TF-PAC

07.05   TF-MRS

14.05   TF-PAA

21.05   TF-KAS

28.05   TF-KAF

04.06   Lendingarkeppni FKM

11.06   TF-LOA

18.06   TF-CUP

25.06   TF-MAD

02.07   TF-KLM

09.07   TF-KAK

16.07   TF-KAR

23.07   TF-FIM

30.07   TF-MBJ

06.08   TF-UFO (Listflugskeppni FKM)

13.08   TF-POU

20.08   TF-REF

27.08   TF-ULV

05.09 Lendingarkeppni FKM

Önnur dagskrá á Tungubökkum

16.05               Vorhátíð FKM (nánar auglýst síðar).

04.06               Lendingarkeppni FKM fyrri hluti

17.06               Þjóðhátíðarkaffi á Tungubökkum

25-26.07          Warbirds Fly-in módel dagur á Tungubökkum

15-16.08          Risamódel Fly-in

29.08               Wings and Wheels Tungubökkum

05.09               Lendingarkeppni FKM seinni hlutir.

Aðalfundur FKM 14. mars 2015

Aðalfundur FKM var haldinn laugardagsmorguninn 14 mars þrátt fyrir að aftakaveður væri á suðvesturlandi.  Flughetjur FKM létu smá vindstreng ekki aftra sér frá því að sækja aðalfundinn.

Fleiri greinar...

  1. Aðalfundur FKM 2015