• Vetrarflug

    Snjór og kuldi

    kemur ekki í veg fyrir að klúbbmeðlimir flögri um að vetrarlagi.

    Lesa meira
  • Wings and wheels

    Einu sinni á ári

    Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna á gömlum bílum og flugvélum.

    Lesa meira
  • Lendingakeppnir

    Landsfræg keppni

    Klúbburinn stendur fyrir ýmsum keppnum á hverju ári, þar á meðal hinni vinsælu lendingakeppni.

    Lesa meira
  • 1
  • 2
  • 3

Velkomin á heimasíðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar - www.fkm.is

Flugklúbbur Mosfellsbæjar hefur aðsetur á Tungubakkaflugvelli við Leirvog í Mosfellsbæ. Þar eru um 20 flugvélar, 7 flugskýli ásamt klúbbhúsi félagsmanna.