Umsókn um aðild að FKM

Leiðbeiningar: Til að gerast meðlimur í FKM þarftu að greiða inntökugjald sem er kr 120.000. Þegar lagt hefur verið inn á reikning félagsins þá ertu orðin(n) skráður meðlimur. Mikilvægt er að leggja inn af netbanka þínum eða láta gjaldkera í banka skrá kennitölu greiðanda. Kennitala greiðanda og 120.000 króna innlögn er sem sagt nægilegt til að skrá sig í klúbbinn. Við þurfum eftirfarandi upplýsingar um þig: Fylltu út alla reiti í forminu hér að neðan til að sækja um aðild að FKM.. Þú munt svo fá svar þegar stjórn klúbbsins hefur afgreitt umsókn þína.

Sláðu inn fullt nafn.

Sláðu inn heimilisfang.

Sláðu inn kennitölu

Ógilt netfang.

Sláðu inn símanúmer.

Veldu gerð af flugskírteini sem þú ert með.


Aðra mynd Rangir stafir - reyndu aftur

Skrifaðu stafina á myndinni.

Árgjaldið FKM er svo 30.000 krónur og er innheimt í tvennu lagi, 15.000 kr. á vorin og 15.000 kr. á haustin. Árgjald FKM er endurskoðað árlega á aðalfundi félagsins.

Kennitala Flugklúbbs Mosfellsbæjar: 561085-0139. 
Reikningsnúmer 315-26-4771
Látið senda kvittun á netfangið gjaldkeri@fkm.is
 
Félagar sem gengið hafa úr klúbbnum, en óska eftir að ganga inn í hann á ný, greiða tvö árgjöld, eða 60.000.
Athugið að með inngöngu í FKM eru menn ekki að kaupa hlut í klúbbnum heldur að gerast félagsmenn.
Þar af leiðandi er ekki hægt að selja öðrum aðild sína að FKM.

Meðlimir greiða kr. 20.000 fyrir per tacho-tíma á vélina. Innifalið í því verði eru öll gjöld s.s. tryggingar, bensín og skoðanir.