• Vetrarflug

    Snjór og kuldi

    kemur ekki í veg fyrir að klúbbmeðlimir flögri um að vetrarlagi.

    Lesa meira
  • Wings and wheels

    Einu sinni á ári

    Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna á gömlum bílum og flugvélum.

    Lesa meira
  • Lendingakeppnir

    Landsfræg keppni

    Klúbburinn stendur fyrir ýmsum keppnum á hverju ári, þar á meðal hinni vinsælu lendingakeppni.

    Lesa meira
  • 1
  • 2
  • 3

Velkomin á heimasíðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar - www.fkm.is

Flugklúbbur Mosfellsbæjar hefur aðsetur á Tungubakkaflugvelli við Leirvog í Mosfellsbæ. Þar eru um 20 flugvélar, 7 flugskýli ásamt klúbbhúsi félagsmanna.

Heimsókn til ITS á Keflavíkurflugvelli

Fimmtudaginn 5. mars kl 17:00 mun Flugmálafélagið heimsækja Icelandair Technical Services (ITS) á Keflavíkurflugvelli. Þar gefst einstakt tækifæri til að kynnast starfseminni, sjá þotur í stórskoðun, o.fl. Skráning stendur yfir og eru allir velkomnir. Takmarkaður fjöldi kemst í ferðina svo fyrstir koma - fyrstir fá.Við hvetjum ykkur til þess að vekja athygli félagsmanna á heimsókninni og hvetja þá til þess að skrá sig sem fyrst.

Bestu kveðjur,
Stjórn Flugmálafélagsins

Hægt er að skrá sig í gegnum facebook síðu Flugmálafélagsins eða á eftirfarandi tengli:

https://docs.google.com/forms/d/1GCjkOfF3xtNlgROcujiwG5r6h5gt0_Ca0roLKENfzBM/viewform