Fimmtudaginn 5. mars kl 17:00 mun Flugmálafélagið heimsækja Icelandair Technical Services (ITS) á Keflavíkurflugvelli. Þar gefst einstakt tækifæri til að kynnast starfseminni, sjá þotur í stórskoðun, o.fl. Skráning stendur yfir og eru allir velkomnir. Takmarkaður fjöldi kemst í ferðina svo fyrstir koma - fyrstir fá.Við hvetjum ykkur til þess að vekja athygli félagsmanna á heimsókninni og hvetja þá til þess að skrá sig sem fyrst.
Bestu kveðjur,
Stjórn Flugmálafélagsins
Hægt er að skrá sig í gegnum facebook síðu Flugmálafélagsins eða á eftirfarandi tengli:
https://docs.google.com/forms/d/1GCjkOfF3xtNlgROcujiwG5r6h5gt0_Ca0roLKENfzBM/viewform